Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Frábær penni

Hef verið að lesa bloggið þitt og finnst það ferlega skemmtilegt. Þú kemur þessu svo vel frá þér á blað. Vildi bara hrósa þér. hs

Helena Sif (Óskráður), mán. 31. mars 2008

Erna Lilliendahl

Gleðilegt nýtt ár!!!

Og megi 2008 reynast þér og þínum ógleymanlegt ævintýr og hamingjuríkt!

Erna Lilliendahl, þri. 1. jan. 2008

Júlíus Valsson

Sæl og blessuð!

Gaman að sjá þig á blogginu! Bið að heilsa strákunum i Sverige och Mamsan!

Júlíus Valsson, þri. 20. nóv. 2007

frábært blogg

Halló. Ég er búin að bookmarka síðuna og kem örugglega til með að koma hér inn dagleg. Agga

Agnes Jónsdóttir (Óskráður), þri. 28. ágú. 2007

Til hamingju með afmælið

Hæ ofurskvísa ;-)) Vildi bara kasta á þig kveðju og óska þér til hamingju með afmælið :-) Nú verðum við jafnungar í nokkra mánuði,hehe. Hafðu það sem allra best á afmælisdaginn sem og alla aðra daga. Heiða

Heiða (Óskráður), sun. 26. ágú. 2007

Erna Lilliendahl

Til Hamingju!

með þennan langflottasta dag , 26.08 :)

Erna Lilliendahl, sun. 26. ágú. 2007

Brilliant blogg

Hæ skvís. Langaði að kvitta fyrir mig og láta þig vita að það er fylgst með þér,hahahahha :)) Annars rosalega gaman að lesa bloggið þitt. Vá, hvað ég sakna kaffispjallanna okkar og allrar kaldhæðninnar þegar ég les yfir síðuna. Vona að samverustundirnar verði fleiri í framtíðinni :)) Þangað til óska ég ykkur Guðs blessunar og vona að þið hafið það sem allra best. Kær kveðja frá fróni, Heiða úr Ástúninu og börn(sem eru varla börn lengur, hehe)

Heiða (Óskráður), fim. 12. júlí 2007

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

Til hamingju með nýja bloggið!

Ég er lengi búin að bíða eftir þessu, enda ertu framúrskarandi penni : ) Hlakka til að fylgjst með þér og gullmolunum...knús!

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, þri. 12. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband