Hélt fyrst að þetta væri tómatsósa, en svona myndi Jói minn borða hana ef það væri í boði...eru ekki nema 2 ár síðan að hann fékk að ráða hvað væri í matinn á afmælisdeginum sínum og hann valdi ristað brauð með tómatsósu, og ekki bara smá, nei, FJALLI af tómtsósu. Mér varð einstaklega óglatt...
En mikið eru þetta fallegir drengir elskan ;) Og smjatt hljóðin í litla kút eru yndisleg!
Hahaha, tómatsósa já ! Hér er það hindberjasulta, takk fyrir mig. Og gumsið á brauðinu er mjúkostur með graslauk. Nammi namm sjmatt smjatt. Undarlegur smekkurinn.
Og takk fyrir, mér finnst þeir líka alveg stórfínir !!
Athugasemdir
Hélt fyrst að þetta væri tómatsósa, en svona myndi Jói minn borða hana ef það væri í boði...eru ekki nema 2 ár síðan að hann fékk að ráða hvað væri í matinn á afmælisdeginum sínum og hann valdi ristað brauð með tómatsósu, og ekki bara smá, nei, FJALLI af tómtsósu. Mér varð einstaklega óglatt...
En mikið eru þetta fallegir drengir elskan ;) Og smjatt hljóðin í litla kút eru yndisleg!
Erna Lilliendahl, 28.3.2008 kl. 22:35
Hahaha, tómatsósa já ! Hér er það hindberjasulta, takk fyrir mig. Og gumsið á brauðinu er mjúkostur með graslauk. Nammi namm sjmatt smjatt. Undarlegur smekkurinn.
Og takk fyrir, mér finnst þeir líka alveg stórfínir !!
María Tómasdóttir, 28.3.2008 kl. 22:39
Þeir eru algjörar dúllur ! gaman að sjá þá svona "live"
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 28.3.2008 kl. 22:46
Takk fyrir það mín kæra !
María Tómasdóttir, 28.3.2008 kl. 23:08
Innlitskvitt. Euch... borða íssósuna svona? Euch. :)
Einar Indriðason, 29.3.2008 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.