Hlátur

Það er ekki annað hægt en að vera í góðu skapi þegar svona hlátur berst um íbúðina. En, sama hvað ég reyni, þá er það enginn annar sem nær svona hlátri úr Davíð. Hann brosir gjarna til mín, og flissar kannski smá, en hann hlær ekki að neinum nema Tómasi.

Njótið vel


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriðason

Einar Indriðason, 31.3.2008 kl. 16:22

2 Smámynd: Erna Lilliendahl

Algjör krútt!!!!!

Erna Lilliendahl, 31.3.2008 kl. 20:51

3 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

Jedúddamía hvað þeir eru sætir  og já ég kannast við þetta. Óðini finnst Anna Karólína það fyndnasta sem labbað hefur á jörðinni. Ef hún lítur til hliðar þá er það nóg til að hann hreinlega springi úr hlátri og eigi erfitt með að ná andanum!

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 1.4.2008 kl. 12:08

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

KRÚTT

Einar Bragi Bragason., 2.4.2008 kl. 23:54

5 Smámynd: Auður Guðfinna Sigurðardóttir

Hahahaha....yndislegir! Skemmtilegustu hljóð sem maður heyrir er þegar börnin manns eru glöð og leika sér....sérstaklega saman systkinin.

Auður Guðfinna Sigurðardóttir, 4.4.2008 kl. 13:03

6 identicon

Hey hey

Hvernig er það? Á ekkert að fara að skrifa? Ég kíki hingað daglega í von um nýtt, skemmtilegt blogg en ekkert hefur gerst í marga daga.

Held samt áfram að kíkja. Mig langar í fréttir.

Knús knús

Helga frænka 4.5.2008 kl. 22:19

7 Smámynd: Auður Guðfinna Sigurðardóttir

Helú.....hætt að blogga elskan? Hvað er að frétta?

Auður Guðfinna Sigurðardóttir, 29.9.2008 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband