Gullkorn dagsins

Tvenn gullkorn sem komu mér í gott skap í dag:

1) Ég er ađ lesa ćvisögu Dolly Parton, og ţar segir hún um allt bling-bling og meik sem hún jú er frćg fyrir: "Well, you have no idea how expensive it is to look this cheap". Dásamleg setning !

2) Ég var ađ koma úr sturtu, og ţar sem ég strippalingađist um íbúđina hitti ég son minn, sem rak augun í frekar langt ör sem ég ber međ stolti eftir ađ hafa fćtt tvö börn međ keisaraskurđi. Hann velltir ţví fyrir sér afhverju mamma sé međ "bátti", og ég sagđi honum ađ ţarna hefđu nú hann og Davíđ komiđ út úr maganum mínum. "Jaaaaá" segir hann og heldur sínum ferđum áfram. Seinna erum viđ ađ borđa kvöldmatinn, og ţá horfir hann lengi vel á matinn sinn og svo mig, og segir svo "Mamma, kom kjúklingurinn líka úr maganum ţínum?". Enn seinna ásakađi hann mig um ađ hafa stungiđ bíl sem hann var ađ leita ađ inn um "báttiđ", og ađ lokum spurđi hann hvort ađ ég vćri líka međ bleyjur ţarna inni. Annađhvort er hann ekki alveg ađ skilja mig, eđa ţá hefur mittismáliđ mitt aukist svona mikiđ um jólin ađ hann heldur ađ ég sé međ allar birgđir hemilisins ţarna inni......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jóna Á. Gísladóttir, 5.1.2008 kl. 00:19

2 identicon

Dásamleg saga

Takk fyrir innlitiđ. Og gleđilegt ár...

Auđur H Ingólfsdóttir 5.1.2008 kl. 10:49

3 Smámynd: Erna Lilliendahl

Dolly rokkar feitt, ekki spurning!

Og já, stolt ber ég líka keisaraskurđinn eftir Jóa minn, en ađ vísu sagđi ég honum ađ ég hefđi keypt hann í Kolaportinu :D.....á tilbođi!

Erna Lilliendahl, 5.1.2008 kl. 11:02

4 Smámynd: María Tómasdóttir

Hahaha, og ég sem hef stundum hugsađ mér ađ selja mína á tilbođi !!!

María Tómasdóttir, 5.1.2008 kl. 11:16

5 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

HAHAHAH!  snilld!

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 7.1.2008 kl. 12:04

6 identicon

Gleđilegt ár elsku frćnka.

 Biđa ađ heilsa öllum gullkornakrúttunum

Helga frćnka 7.1.2008 kl. 17:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband