Annađ gullkorn

Ţar sem ég blogga undir nafninu "strákamamman" hlýtur ţađ ađ vera í lagi ţó ég monti mig af einmitt strákunum mínum.

í gćr vorum viđ ađ fara međ kvöldbćnirnar okkar, ţegar Tómas spyr mig "Mamma, hver er Jesú?". Hmmm, ţegar stórt er spurt.... Ég hugsa mig um, og svara svo ađ Jesú er bróđir okkar allra, hann er bróđir ţinn og minn og allra í heiminum. Jaaahá svarar sá stutti, og fer svo og kíkir á Davíđ ţar sem hann lá sofandi í vagninum sínum. Tómas stóđ lengi vel og virti bróđur sinn fyrir sér og svarađi svo hálfhlćgjandi "neeeeeeeeehei mamma, ţetta er ekki Jesú, bara Davíđ".

Mér fannst ţetta alveg dásamlegt hjá honum !!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Lilliendahl

Ţetta eru gullmolar sem ţú átt ţarna :)

Erna Lilliendahl, 8.1.2008 kl. 07:21

2 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

Sammála síđasta rćđumanni

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 8.1.2008 kl. 12:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband